sunnudagur, 11. janúar 2004

Ég sá myndina Catch me if you can með Leonardo DiCaprio og Tom Hanks í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um pörupilt sem pörupiltast út um allt við litla hrifningu yfirvalda. Fínasta afþreying, ekkert meira og ekkert minna. Mæli með henni fyrir róleg og einmanna laugardagskvöld með kóki, hraunbitum, lakkrís og smá snakki; ekki að ég kannski neitt við þær aðstæður.
Tvær stjörnur af fjórum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.