miðvikudagur, 24. desember 2003

Þá hef ég loks fengið fimmtu og síðustu einkunnina úr Háskóla Reykjavíkur en hún var fyrir þann bjánalega áfanga Aðferðafræði. Hér eru þá einkunnir mínar hingað til og ég lofa að þetta er í síðasta sinn sem ég nefni einkunnir í bili.

Aðferðafræði 7,0
Fjárhagsbókhald 7,5
Markaðsfræði 7,0
Rekstrarhagfræði 7,5
Stærðfræði 8,0

Meðaleinkunn mín var því 7,4, sem er nokkuð gott miðað við að ég opnaði ekki bók í neinum áfanga (las bara glósur og mætti í tíma) nema í stærðfræði og örlítið í aðferðafræði.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.