miðvikudagur, 5. nóvember 2003

Tveir heiðursmenn hafa nýlega smellt hlekk á mig á síðurnar sínar. Það er því meira en sjálfsagt að hlekkja á þá til baka og þakka kærlega fyrir hérmeð. Þeir eru Maggi Tóka sem er athafnamaður og Ingvar Risi en hann er stór. Meira veit ég ekki um þessa menn nema þeir hafa báðir hætt í íþróttum til að einbeita sér að drykkjunni. Gott hjá þeim.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.