sunnudagur, 23. nóvember 2003

Nýlega sagði ég einn aumasta aulabrandara sem sagður hefur verið á Tunguveginum. Þannig var mál með vexti að piltungarnir voru að horfa á Leon, sem er mynd um Franskan leigumorðingja sem tekur stúlku í sína umsjá. Ég gekk sporeskjulaga inn í stofuna og spurði strákana hvort ekki færi að koma út framhaldsmynd sem gæti t.d. borið nafnið Leoncie. Þeim var ekki skemmt og ég gat gat ekki hætt að hlægja (Seven).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.