fimmtudagur, 6. nóvember 2003

Klukkan er 4 að degi og ég var að uppgötva mér til skelfingar að ég er bara búinn að borða eitt stykki lítið hraun súkkulaði og drekka eina litla kók dós í allan dag. Ég er þó ekkert svangur. Ég finn smá til í lærleggjunum og dreg þá ályktun að líkaminn hefur hafið niðurrifsstarfsemi þar sem fituforði minn er uppurinn.

Það er yndislegt að vera aumur nemi með yfirdrátt.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.