mánudagur, 3. nóvember 2003

Ég gleymdi alveg að segja frá því á sínum tíma þegar ég ræddi sallarólegur um myndina SWAT hérnaReg E. Cathey er í stóru hlutverki þar. Það muna allir eftir honum úr bestu mynd allra tíma; Seven þar sem hann lék líkskoðarann. Það er gaman að sjá að átta árum eftir Seven sé hann loksins að slá í gegn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.