miðvikudagur, 19. nóvember 2003

Þessi frétt er athyglisverð fyrir þær sakir að í þann tíma sem ég hef búið í Reykjavík (bæði núna og fyrir þremur árum ca) hef ég aldrei tekið eftir þessu fjalli. Annað hvort er skýjað og rigning eða ég bara ekki áhugasamur um eitthvað nauðaómerkilegt fjall. Þegar maður er búinn að venjast glæsilegu fjöllunum við Egilsstaði eða í Trékyllisvík er erfitt að taka eftir Esjunni, hvað þá að finnast hún falleg.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.