sunnudagur, 9. nóvember 2003

Það eru blendnar tilfinningar sem ganga í gegnum heilabú mitt þessa stundina því klukkan 19:27 að staðartíma náði hár mitt sögulegri sídd. Það nær nú, ef greitt er á viðeigandi hátt, niður fyrir augu og er það í fyrsta skipti sem það gerist síðan 1987. Munurinn á þessu og síddinni 1987 er að andlit mitt hefur lengst umtalsvert frá því ég var níu ára gamall og þarmeð talið enni mitt sem segir mér að sögulegri sídd hefur verið náð.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.