miðvikudagur, 26. nóvember 2003

Bragi, sonur Þorsteins, sonur Gústafs hefur hafið dagbók á netinu. Ég stjórnaði einmitt unglingavinnu Fellabæjar með Braga tvö sumur þó hann hafi verið mun hærra settur en ég. Það voru mögnuð sumur sem ég mun aldrei gleyma. Allavega, hér er dagbókin og líka hægra megin í hlekkjunum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.