mánudagur, 6. október 2003

Á laugardaginn spilaði ég körfubolta með merkum mönnum á Álftarnesi. Við vorum 10 og spiluðum í ca 2 tíma, sem var akkúrat passlegt fyrir mitt úthald. Allavega, það fyndna var að ég náði að verja fleiri skot en ég náði að skora úr og ég náði aðeins að skora 4 körfur alls sem er mjög lélegt, jafnvel miðað við mig en náði hinsvegar að verja 7 eða 8 skot. Býsna áhugaverð tölfræði það.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.