miðvikudagur, 1. október 2003

Glen Rice til Utah Jazz

Fyrrverandi stórstyrninu Glen Rice (borið fram glenn ræs) var skipt til Utah Jazz, frá Houston Rockets í gær fyrir John Amaechi (borið fram "pís off sjitt plei-er") auk tveggja annarar umferðar valrétti 2004 og 2005. Ekki nóg með að Utah hafi fengið sæmilegasta ellismell í liðið sem getur skotið þriggja stiga (eitthvað sem Utah þarf verulega) þá heldur losuðu þeir sig við mesta rusl leikmann allra tíma, auk þess sem hann gleypti í sig peninginn á brjáluðum launu og Utah fékk ekki einn heldur tvo fyrstu umferðar valrétti næsta ár!

Svo sannarlega skipti ársins.

Þessi færsla er markaðssett fyrir Utah Jazz aðdáendur, en 2 Jazzarar lesa þessa síðu að staðaldri. Annar þeirra er ég.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.