þriðjudagur, 5. ágúst 2003

Ný nauðgunar auglýsing er komin á markaðinn en í henni segir frá teiti einhverskonar þar sem vinir draga sig saman og karl nauðgar kellu í lokin við allskonar tölvuvillumeldingar, textann "ég er sko vinur þinn" og spurninguna "nauðgar vinir þinn?". Góð auglýsing en frekar augljós galli: af hverju rebootar(endurræsir) kellan ekki þegar hún nær ekki að keyra niður villumeldingarnar? Í lokin kemur svo textinn 'saved in memory...forever'. Hér er hugmynd; formattaðu harða diskinn! Konur og tölvur eiga ekki saman.

Annars eru nauðganir að sjálfsögðu hið versta mál og er ég hlynntur geldingu á þeim sem þær framkvæma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.