miðvikudagur, 25. júní 2003

Slík er hrifning mín af The Hives að ég hef ákveðið að brjóta lög til að dreifa hróðri þeirra. Hér getið þið niðurhlaðið lagi með þeim sem ber nafnið "Hate to say I told you so" og er stórgott. Ef þið niðurhlaðið því og hlustið á af áfergju þá farið þið til himna, annars beint til helvítis börnin góð.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.