miðvikudagur, 18. júní 2003

Skemmtileg staða komin upp í samskiptum okkar við bandaríkjamenn. Það lítur út fyrir að bandaríkjamenn ætli að taka megnið af hernum héðan burt þannig að talsvert af fólki í Keflavík verði atvinnulaust. Þetta ætla þeir að gera þrátt fyrir að herra Oddsson og Ásgrímsson hafi trúað Bush um að Írak ætli sér heimsyfirráð eða eitthvað þaðan af verra. Davíð Oddsson skrifaði meira að segja bréf til Bush nýlega og fólk virðist vera hissa á því hversu harðorður hann var við Hitler nútímans. Ég er alls ekki hissa. Myndi pimp ekki vera brjálaður ef maður sem ríður hórunni hans í rassgatið ætlar að fara án þess að borga? (Davíð væri þá pimpið, Ísland hóran og stjórn bush viðskiptavinurinn)

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.