miðvikudagur, 11. júní 2003

Seinni hálfleikur var allt öðruvísi en sá fyrri. Ísland náði næstum því að spila vel og skoraði 3 mörk gegn engu, þótt ótrúlegt sé. Ég sé mig tilneyddan til að standa við orð mín um að gera eitthvað fáránlegt þeim til heiðurs og eftir ca tveggja mínútna hugsun hef ég ákveðið að ég ætla að sleppa því algjörlega að fara í tölvuna á laugardaginn kemur. Þið hugsið sennileg að þetta sé ómögulegt verkefni en ég ætla að samt að reyna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.