fimmtudagur, 26. júní 2003

Nú fer ég að sjá fyrir endann á þessum veikindum mínum og þarmeð farið að hreyfa mig eitthvað af viti. Það verður sérstakt að sjá mig þegar ég loksins hleypi mér út til að hreyfast, sennilega eitthvað svipað þessu, þessu eða því þegar beljum er sleppt út á vorin.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.