þriðjudagur, 13. maí 2003

Nú eru bandaríkin að gefast upp á því að finna gjöreyðingarvopn í Írak. Hver ætli ástæðan hafi verið fyrir stríðinu þá? Bandaríkjamenn og Bretar sögðu hana vera gjöreyðingarvopn. Skulda þær þjóðir sem stóðu á bakvið þetta ekki afsökunnarbeiðni amk? Hér getið þið lesið grein um þetta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.