Í fyrsta sinn á mínum háskólaferli fæ ég að velja áfanga til að taka næstu önn.
Í fyrsta sinn á ævinni hlakka ég til að byrja næstu önn og í fyrsta sinn á ævinni kvíði ég sumarfríinu frá skólanum.
Í annað sinn á ævinni sé ég hinsvegar sæng mína útbreidda hvað starfsferil varðar.
Í þetta sinn sem tölfræðisnillingur hjá einhverju alþjóðlegu fyrirtæki ásamt því að reka internetfyrirtæki í frístundum en áður sá ég fyrir mér næturvarðastöðu á hótel héraði alla mína ævi.
Allavega, ég valdi áfangana, og haldið ykkur fast; Hagnýt Tölfræði II, Stjórnun Starfsframa og Rafræn viðskipti og stjórnsýsla.
Frægð og frami, hér kem ég!
sunnudagur, 13. mars 2005
föstudagur, 11. mars 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það er komið að nýjum lið á veftímaritinu sem ber heitið 'Gerðu það sjálfur með hjálp Finns.tk!'. Í þessum færslum leitast Finnur.tk (ég) við að hjálpa lesendum við að leysa öll þeirra vandamál. Hér er fyrsti þáttur:
* Viltu verða þunglyndur?
Lausn Finns.tk: Búðu á Íslandi!
* Viltu verða pirraður?
Lausn Finns.tk: Fáðu þér blogger.com reikning!
* Viltu hlæja?
Lausn Finns.tk: Kíktu á þetta myndband.
* Viltu láta símann þinn hringja?
Lausn Finns.tk: Geymdu gemsann þar sem þú heyrir ekki í honum. Hann hringir án efa þannig.
* Viltu klúðra einhveru?
Lausn Finns.tk: Vertu ég og reyndu eitthvað.
* Viltu vorkenna sjálfum þér á áberandi hátt?
Lausn Finns.tk: Skrifaðu svona færslu.
* Viltu slátra nauti?
Lausn Finns.tk: Kauptu þér naut og slátraðu því.
* Viltu verða hamingjusamur?
Lausn Finns.tk: Vertu ástfanginn og allt mun ganga upp, eins og ég hef lært af öllum bíómyndum.
Verði ykkur að góðu.
* Viltu verða þunglyndur?
Lausn Finns.tk: Búðu á Íslandi!
* Viltu verða pirraður?
Lausn Finns.tk: Fáðu þér blogger.com reikning!
* Viltu hlæja?
Lausn Finns.tk: Kíktu á þetta myndband.
* Viltu láta símann þinn hringja?
Lausn Finns.tk: Geymdu gemsann þar sem þú heyrir ekki í honum. Hann hringir án efa þannig.
* Viltu klúðra einhveru?
Lausn Finns.tk: Vertu ég og reyndu eitthvað.
* Viltu vorkenna sjálfum þér á áberandi hátt?
Lausn Finns.tk: Skrifaðu svona færslu.
* Viltu slátra nauti?
Lausn Finns.tk: Kauptu þér naut og slátraðu því.
* Viltu verða hamingjusamur?
Lausn Finns.tk: Vertu ástfanginn og allt mun ganga upp, eins og ég hef lært af öllum bíómyndum.
Verði ykkur að góðu.
fimmtudagur, 10. mars 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Nú er síðasti séns að taka þátt í könnuninni sem ég birti fyrr í vikunni. Takið hana hér og hafið bestu þakkir fyrir.
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í dag á að birtast grein eftir mig í austurglugganum ef allt fer eins og áætlað var. Ég fékk þó enga staðfestingu á því að greinin hafi borist fyrir rúmri viku síðan. Kaupið því blaðið með fyrirvara.
miðvikudagur, 9. mars 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Nú hef ég ekki skráð færslu í næstum því sólarhring. Það er góð ástæða fyrir því; ég var að frétta að Boston Public þættirnir, þeir einu sem ég hef nokkurntíman elskað, eru hættir.
Hafið samt ekki áhyggjur af mér, ég jafna mig á endanum.
Hafið samt ekki áhyggjur af mér, ég jafna mig á endanum.
þriðjudagur, 8. mars 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Fyrsta lokaprófinu lokið með ágætis árangri. Næsta lokapróf er þá eftir fimm æsispennandi vikur. Að þeim loknum eru þrjár sjúkar verkefnavinnuvikur og svo fer ég austur að vinna á skattstofunni í, gróflega áætlað, 14 vikur áður en næsta skólaönn tekur við.
Einhversstaðar, í miðju þessa ferlis, mun ég missa vitið. Það er loforð.
Einhversstaðar, í miðju þessa ferlis, mun ég missa vitið. Það er loforð.
mánudagur, 7. mars 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Hér koma nokkrir brandarar sem uppfyllingarefni á meðan ég jafna mig á þessari lægð sem ég virðist vera staddur í. Betra er að taka fram áður að ég er ekki rasisti, hef þó gaman af svona bröndurum. Til að gæta jafnræðis reyni ég að hafa brandarana sem víðtækasta:
Hvað segiru við svertingja í jakkafötum?
Svar: "vill hinn ákærði rísa á fætur"
Hver er munurinn á pizzu og gyðingum?
Svar: Pizzan öskrar ekki þegar hún er sett í ofninn.
Af hverju eru indverjar svona lélegir í fótbolta?
Svar: Af því alltaf þegar þeir fá horn opna þeir verslun.
Því miður kann ég enga brandara um skandinavíubúa. Endilega bætið þeim við í ummælin.
Hvað segiru við svertingja í jakkafötum?
Svar: "vill hinn ákærði rísa á fætur"
Hver er munurinn á pizzu og gyðingum?
Svar: Pizzan öskrar ekki þegar hún er sett í ofninn.
Af hverju eru indverjar svona lélegir í fótbolta?
Svar: Af því alltaf þegar þeir fá horn opna þeir verslun.
Því miður kann ég enga brandara um skandinavíubúa. Endilega bætið þeim við í ummælin.
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þegar aðeins hálftími var liðinn af deginum eða frá því ég vaknaði þá hafði mér tekist eftirfarandi:
* Stilla klukkuna á vekjaratímann þannig að ég hélt að klukkan var 12 þegar hún var 10.
* Mæta í verslun og furða mig á því að ekki væri enn búið að opna þegar það stóð skýrum stöfum að það opnaði klukkan 11 þennan morguninn.
* Missa af strætó.
* Gleyma restinni af atriðunum sem ég ætlaði að skrifa hér.
Allavega, restin af deginum og komandi nótt fer í að lesa fyrir próf morgundagsins.
* Stilla klukkuna á vekjaratímann þannig að ég hélt að klukkan var 12 þegar hún var 10.
* Mæta í verslun og furða mig á því að ekki væri enn búið að opna þegar það stóð skýrum stöfum að það opnaði klukkan 11 þennan morguninn.
* Missa af strætó.
* Gleyma restinni af atriðunum sem ég ætlaði að skrifa hér.
Allavega, restin af deginum og komandi nótt fer í að lesa fyrir próf morgundagsins.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)