miðvikudagur, 9. mars 2005

Nú hef ég ekki skráð færslu í næstum því sólarhring. Það er góð ástæða fyrir því; ég var að frétta að Boston Public þættirnir, þeir einu sem ég hef nokkurntíman elskað, eru hættir.

Hafið samt ekki áhyggjur af mér, ég jafna mig á endanum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.