sunnudagur, 13. mars 2005
Í kvöld fór ég í bíó með Björgvini bróðir á myndina Coach Carter. Myndin var fín og félagsskapurinn betri. Mjög fín kvöldstund. Meira um myndina síðar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.