Í gær var uppáhalds ræktardagurinn minn á árinu en þá voru úrslitin úr Eurovision sýnd á RÚV. Ég tók því „Finnur var einn í heiminum“ ræktardag, þar sem ég var 10% allra gesta ræktarinnar. Ekki af því ég er svona margur, heldur vegna þess að ræktin var blessunarlega nánast laus við mannfólk.
Eftir rækt fór ég í bíó með Sibba (á myndina Paul, sem er fín. 6/10 eða 2,5/4) og svo heim í Excel, þar sem var grunsamlega fámennt.
Ég hef áður gert graf um það hvenær best sé að fara í ræktina út frá tíma dags. Hér er graf yfir hvenær er best að fara í ræktina út frá tíma árs:
Smelltu á mynd fyrir stærra eintak í nýjum glugga. |
Best væri auðvitað að fara þegar er
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.