fimmtudagur, 13. mars 2014

Símastuldur í World Class Laugum

Fyrir um það bil tveimur vikum skrapp ég í ræktina (World Class Laugum) um miðjan dag. Á meðan á stjórnlausum lyftingum stóð var símanum mínum stolið úr fataskápnum.

Síminn er af tegundinni IPhone 5s. Ég átti enga mynd af honum svo hér er hann teiknaður eftir minni:

Ef þú hefur séð hann eða séð einhvern með einhvernveginn svona síma, láttu mig vita í finnurtg@gmail.com eða hringdu í lögregluna.

Ef þú stalst honum þá vinsamlegast skilaðu honum í afgreiðslu World Class Laugum. Ef þú vilt ekki skila honum, vinsamlegast fáðu krabbamein í eistun.

Viðbót: Lesendur hafa verið að kvarta undan ekki nógu góðri mynd af símanum. Fyrir þá vil ég benda á að hægt er að smella á myndina fyrir stærra einstak.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.