Hér er listi yfir þær myndir sem eru í bíóhúsum höfuðborgarsvæðisins og ég hef séð, ásamt þriggja orða umsögn um þær.
1. Looper (Ísl.: Lykkjari)
Gerð: Vísindaskáldsögu/spennumynd.
Um: Náungi er leigumorðingi fyrir framtíðarglæpamenn.
Umsögn: Besta mynd ársins?
Stjörnur: 3,5 / 4.
2. Lawless (Ísl.: Laglaus)
Gerð: Köntrí/spennu/dramamynd.
Um: Þrír bræður selja áfengi á bannárunum í Bandaríkjunum.
Umsögn: Blóð útum allt.
Stjörnur: 2 / 4.
3. The Campaign (Ísl.: Sprelligosar sprellast)
Gerð: Gaman/ádeilumynd.
Um: Tveir skrautlegir náungar keppast um sæti á alþingi Bandaríkjanna.
Umsögn: Nokkuð fyndin, en...
Stjörnur: 2 / 4.
4. The Bourne Legacy (Ísl.: Arfleiðin hans Bjarna)
Gerð: Vísindaskáldsögu/spennumynd.
Um: Vondir kallar reyna að drepa líkamlega yfirburðamann, sem þeir gerðu. Fjórða Bourne myndin.
Umsögn: Fyrri myndir + væmni.
Stjörnur: 3 / 4.
5. The Expendables 2 (Ísl.: Hinir missanlegu 2)
Gerð: Gaman/spennumynd.
Um: Ofurhetjusveit með byssur ráðast inn í lönd og drepa.
Umsögn: Súrrealískt ofbeldi + grín.
Stjörnur: 1,5 / 4.
6. The Watch (Ísl.: Úrið)
Gerð: Vísindaskáldsögu/gamanmynd.
Um: Miðaldra maður stofnar nágrannavörsluklúbb og lendir í skrautlegum ævintýrum.
Umsögn: Vince Vaugn = bíómyndarústari.
Stjörnur: 1 / 4.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.