Fyrr í morgun sá ég tvo Stubba (ens. Teletubbies) hlaupa um flissandi (Laa-Laa og Po).
Þegar ég var kominn nær þeim sá ég að þetta voru bara tvö krakkafífl í svokölluðum Weezo samfestingum, svo ég snarhemlaði og náði að beygja frá þeim áður en illa fór.
Að klæða börn sín í þennan fáránlega búning er eins og að klæða sig sem rjúpu á hálendinu rétt fyrir jól. Jaðrar við barnamisnotkun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.