
Í kvöld bugaðist ég svo þegar mig langaði svo að líta út fyrir að vera dvergur að borða úr venjulegum snakkpoka. Ég opnaði pokann og borðaði ca 2% innihaldsins á rétt rúmum hálftíma, flissandi yfir því að vera svona smávaxinn og fíngerður.
Ég sé ekki eftir neinu, nema mögulega því að hafa bugast.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.