Í framhaldinu velti ég því fyrir mér hvort hægt væri að blanda Dubstep við tónlist með sömu áhrifum. Og viti menn, það er hægt.
Hér að neðan eru þrjú klassísk lög blönduð í dubstep og útkoman er nokkuð djöfull góð. Ég vara þó fólk með dubstepóþol við þessum lögum. Einnig fólk sem þolir hnetur illa.
Enya - Sail away
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.