fimmtudagur, 18. ágúst 2011

Dubstep blöndur

Í gærkvöldi, eftir að hafa borðað ristað brauð með dubstep áleggi, komst ég að því að allt er betra með dass af dubstepi.

Í framhaldinu velti ég því fyrir mér hvort hægt væri að blanda Dubstep við tónlist með sömu áhrifum. Og viti menn, það er hægt.

Hér að neðan eru þrjú klassísk lög blönduð í dubstep og útkoman er nokkuð djöfull góð. Ég vara þó fólk með dubstepóþol við þessum lögum. Einnig fólk sem þolir hnetur illa.

Enya - Sail away



Mamas and the papas - California Dreaming


Raggi Bjarna - Inspector Gadget theme

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.