Ég er aldrei spurður hvað ég geri "eiginlega" í vinnunni og af hverju.
Ég hef alltaf svarað því með þögninni og léttri en óhugnalegri störu, þangað til í dag. Það er löngu kominn tími til að svara þessari óspurðu spurningu, í myndaformi.
Hér er yfirlit yfir það sem ég geri í vinnunni, en einhverra hluta vegna heldur Outlook forritið utan um það:
Hver grænn kubbur á myndinni táknar Excel skjal sem ég hef unnið og sent út til samstarfsfólks míns.
Stutt svar: Án Excel væri ég sennilega bæjarfíflið.
FOKK!
SvaraEyðaBetra en fokk (Ísl.: kynlíf).
SvaraEyða