þriðjudagur, 22. mars 2011

Skattframtalið: skák

Þá hef ég loksins lokið við að fylla út skattframtalið og senda inn. Það tók mig sjö sekúndur í ár, ca korteri minni tíma en fór í að greiða niður augabrúnina mína í morgun.

Skemmtileg tilviljun: það tók 7 sekúndur að skrifa þessa færslu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.