laugardagur, 19. febrúar 2011
Martröð
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í morgun vaknaði ég saddur eftir að hafa farið að sofa svangur í gærkvöldi. Þar sem ég hef verið þekktur fyrir að ganga í svefni frá unga aldri, finnst mér þetta vera frekar slæm tilfinning. Vona bara að það hafi ekki fugl flogið inn í nótt.
Flokkað undir
Blogg
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Koddinn á sýnum stað?
SvaraEyðaJá, en einhverra hluta vegna er allt nammið mitt horfið. Ótrúlegt.
SvaraEyða