laugardagur, 19. febrúar 2011

Martröð

Í morgun vaknaði ég saddur eftir að hafa farið að sofa svangur í gærkvöldi. Þar sem ég hef verið þekktur fyrir að ganga í svefni frá unga aldri, finnst mér þetta vera frekar slæm tilfinning. Vona bara að það hafi ekki fugl flogið inn í nótt.

2 ummæli:

  1. Koddinn á sýnum stað?

    SvaraEyða
  2. Já, en einhverra hluta vegna er allt nammið mitt horfið. Ótrúlegt.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.