Þessa 10 daga vann ég ekki handtak í vinnunni. Sem þýðir að í dag beið mín verkefnafjall eins og sjá má á grafinu að neðan, þar sem ég allt í senn sýni dæmigerða vinnuviku, hvernig verkefnin staflast upp í fríum og hvernig ég hyggst höggva fjallið niður næstu daga og vikur.
Smellið á mynd fyrir stærra eintak í nýjum glugga |
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.