Það eitt og sér er stórmerkilegt. En rokkstigin sem Esther fékk við þetta milljónfölduðust þegar ég sá kveðjuna sem rituð við á kortið. Hún var frá engum öðrum en Stingray, úr raunveruleikaþáttunum Nágrannar:
Heimilisfangið mitt blurrað til að forðast eltihrella. |
„Hey Finnur!Og undir þetta tekur Esther að sjálfsögðu. Ég er alltof brosmildur.
Keep [smile]ing
[Eitthvað grín nafn]
Stingray!“
Hvernig Stingray náði að skrifa þetta kort, verandi löngu dáinn, er mér hulin ráðgáta. En ég spyr ekki spurninga á þessum hamingjusamasta degi lífs míns.
Takk, Esther!
Shiii...mér finnst þetta geðveikt!!! :)
SvaraEyðaAlgjörlega sammála.
SvaraEyða