sunnudagur, 12. september 2010

Örgagnrýni á kvikmyndir

Bíó!
Af þeim myndum sem eru í bíóhúsum þessa stundina, hef ég séð 31%. Hér er listi yfir þær og örgagnrýni á hverja mynd, ásamt stjörnugjöf.

The Exendables
Jákvætt
Sprengingar
Fjöldamorð
Þarft ofbeldi
Testósteron
Svalir karakterar
Dolph Lundgren

Neikvætt
Óþarfa væmni

stjörnur
Þrjár stjörnur af fjórum.

_________


Inception
Jákvætt
Góð saga
Spennandi
Skemmtileg
Vel leikin
Frumleg
Góð tónlist
Marion Cotillard

Neikvætt
Of stutt?

stjörnur
Fjórar stjörnur af fjórum.

_________


The Other Guys
Jákvætt
Fyndin

Neikvætt
Hræðilegur söguþráður

stjörnur
Tvær stjörnur af fjórum.

_________


Salt
Jákvætt
Spennandi
Frumleg
Svöl

Neikvætt
Pínu fyrirsjáanleg
Pirrandi endir

stjörnur
Þrjár stjörnur af fjórum.

_________


Scott Pilgrim vs. The World
Jákvætt
Fyndin
Skemmtileg
Frumleg
Mary Elizabeth Winstead
Michael Cera
Svöl

Neikvætt
Of svöl

stjörnur
Þrjár og hálfa stjörnu af fjórum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.