Nú í Excel formi. |
Eftir hverja umferð gerði ég töflu yfir stöðuna og skoðaði vel stigastöðuna, markatöluna og þróunina. Fátt fannst mér skemmtilegra. Í þetta eyddi ég að minnsta kosti klukkutíma daglega öll sumur og eitthvað yfir veturinn.
Ef svo vill til að einhver stundi þetta í dag eða eitthvað svipað, hef ég útbúið Excel skjal sem hjálpar. Í skjalinu þarf aðeins að skrá úrslit leikja og taflan uppfærist jafn óðum.
[Hér er Excel 2007 útgáfan]
[Hér er Excel 2003 útgáfan]
Þetta er semsagt tímabilið 2010 í Pepsi deildinni.
Þessu skjali hefur verið bætt við á þjónustusíðuna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.