Smellið á það fyrir stærra eintak í nýjum glugga. |
Allavega, ég fór í ræktina í gær og í MP3 spilaranum komu þrjú mín uppáhaldsræktarlög í röð:
1. FNZ - Waterslide
Þetta lag er gert af ungum íslenskum pilti sem ég kynntist nýlega. Frábært að hlaupa við þetta lag.
2. Benny Benassi - Finger food
Er talsvert lengi að byrja en þegar hápunkti er náð er ég yfirleitt öskrandi með.
3. The Chemical Brothers - Music: Response
Ef Excel gæti samið tónlist þá myndi hún hljóma svona.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.