1. Sparnaður
Alls um 2.500 króna nettó sparnaður! |
Ég spara meira að segja smá auka með því að kaupa mér saltlaust álegg því tárin sem falla í smjörið á meðan á þessu stendur innihalda ráðlagðan dagskammt af salti og vel það.
Aukaráð: Fínt er að láta gera sérstaka poka sem á stendur "500 króna sparnaður" til að minna sig á sparnaðinn sem verður til við þetta (sjá mynd að ofan). Pokarnir fást þrír saman í pakka og kosta litlar 7.000 krónur.
2. Þróun
Stökkbreyting! |
Á myndinni má sjá þróunarkenninguna að verki. Svo virðist sem stökkbreyting hafi átt sér stað í DNA-i kexins og fótur myndast. Það hefði verið spennandi að sjá hvernig kexinu hefði vegnað í náttúrunni með þennan nýja fót, en ég borðaði það og lauk því ævi þess. En af því það var svo girnilegt fengu önnur kex að lifa. Náttúruvalið að verki.
Smelltu á 'Sjá meira' fyrir þriðju myndina en það er hreyfimynd! Spennandi!
3. Myndatökuhiksti
Kópavogsgarður. |
Bwahahahaha...ég sá hikstann!
SvaraEyðahehe vel gert!
SvaraEyðaKolla: Gott! Fólk á að sjá þennan hiksta og meðtaka hugtakið, jafnvel koma því í umferð. Næsta skref er svo ????. Eftir það: Hagnaður.
SvaraEyðaBjörgvin: Takk. Nema þú sért að svara kommentinu hennar Kollu. Ef svo er; sammála.