föstudagur, 9. júlí 2010

Fjórfarar mínus tveir

Fyrir löngu síðan sá ég einhverja mynd með einhverjum leikara sem minnti mig á einhvern annan leikara. Ég hét því að láta heiminn vita af þessari uppgötvun minni, en auðvitað gleymdi ég öllu sem tengdist þessu.

Í gær rifjaðist svo upp fyrir mér hverjir umræddir leikarar voru:

Man ekki hvor er hvenær.
Leikararnir eru Jack Nicholson og Timothy Olyphant. Ég man ekki hver myndin var.

Fleira var það ekki. Ef þið vilduð vera svo væn að koma ykkur af síðunni minni. Ég þarf að taka til á henni.

4 ummæli:

  1. testing 1,2,3, testing 1,2,3! það er ekki hægt að kommenta hérna, en ég ætla að reyna aftur.

    SvaraEyða
  2. úps... vandræðalegt. ég prófa að skrifa aftur það sem ég var búinn að gera. Er sammála þér með þessa tvífara en ég er viss um að það sé hægt að finna tvo í viðbót. Getur verið að myndin sé die hard 4?

    SvaraEyða
  3. Hvar er restin af fjórförum Kurt Rambis og Óttari Proppé ?

    SvaraEyða
  4. Björgvin: Nei myndin er eldri. Mögulega Scream 2. Þori þó ekki að fara með það. Af því ég er skræfa.

    Spritti: Þeir eru geymdir í notepad skjali sem heitir Fjórfarar framtíðar!

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.