Í gærkvöldi var ég að hugsa um að skjótast í verslun. Verslunin er frekar langt í burtu svo ég varð að fara á bílnum. En þá mundi ég að bíllinn var næstum bensínlaus, svo ég þurfti að taka bensín í leiðinni.
Þá fékk eina bestu hugmynd
ársins dagsins: "
Það er frábært veður og bensínstöðin er frekar nálægt. Ég rölti bara."
Ég var kominn í skónna og á leiðinni út þegar ég fattaði hvað ég er heimskur. Ég sór þess eið að segja engum frá þessu, án árangurs.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.