laugardagur, 26. júní 2010

Síðastliðin vika í myndum

Hér eru fjórar myndir úr mínu lífi frá vikunni sem er að líða:

Kolla systir, Árni Már mágur og dóttir þeirra Anna María kíktu í heimsókn.
Anna María skemmti sér konunglega.
Það rigndi í Reykjavík í fyrsta sinn í langan tíma. Það er næg ástæða til að taka mynd. Mæli með fullri stærð á þessari mynd.
Ein mynd er eftir. Smelltu á 'lesa meira' til að sjá hana.



Fór út að labba á miðnætti eitt kvöldið. Þetta varð til við smá símafikt.

2 ummæli:

  1. Úúú...flott svona hreyfimynd og myndirnar af Önnu Maríu. :) Það var gaman að sjá þig um daginn.

    SvaraEyða
  2. Takk. Sömuleiðis gaman að sjá ykkur. Anna María er ótrúlega skemmtileg. Kíki kannski á ykkur seinna í sumar :)

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.