þriðjudagur, 1. júní 2010

Kvikmyndagagnrýni: Brooklyn's Finest

Ethan Hawke, nokkuð hress í myndinni.


Aðalhlutverk:

Richard Gere, Don Cheadle, Ethan Hawke og Wesley Snipes.


Bíó og tímasetning:

Fimmtudagurinn 27. maí í Laugarásbíói. 


Félagsskapur:

Björgvin bróðir og ca 50 manns í pínulitlum sal.


Saga myndar:

Nokkrar sögur: Spillt lögga stelur peningum. Gömul lögga er dofin andlega. Lögga sem þykist vera glæpamaður á góða vini í glæpamannahópnum. Allt þetta tvinnast saman.


Leikur:

Virkilega vel leikin mynd. Þá sérstaklega hjá Ethan Hawke sem er magnaður í myndinni. Wesley Snipes gerir tilraun til endurkomu. Er óeftirminnilegur.


Annað varðandi mynd:

Virkilega þægileg og vel flæðandi mynd með stórkostlegum leik. Söguþráðurinn er fínn líka.


Boðskapur myndar:

Lífið er pimp sem stingur þig í augun þegar þú átt síst von á því. Að því loknu mígur hann í augntóftirnar.
Reyndu að njóta þess.


Fróðleikur:

Richard Gere tekur við munnmökum í mynd í fyrsta sinn á ævinni, held ég. Leikur það ekki mjög sannfærandi, samkvæmt sérfræðingum.


Stjörnugjöf:

3 stjörnur af 4.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.