miðvikudagur, 2. júní 2010

Dagurinn

Dagurinn í myndum:

Mynd 1: Peugeotinn óvenju ógeðslegur í dag. Ég kenni öskufalli um.
Mynd 2: Skaut nokkrum golfkúlum út í buskann en sá ekki hvert vegna sólskins.
Mynd 3: Fann þessa vin í miðjum útivistargarði í Kópavogi. Fékk mér að sjálfsögðu að drekka, enda týndur.


Dagurinn í orðum:
Vann til kl 17:50. Kom að bílnum mínum útötuðum í viðbjóði (sjá mynd 1).
Fór í Básana í Grafarholti að skjóta golfkúlum. Sá ekkert fyrir sól (sjá mynd 2).
Fór á körfuboltaæfingu. Stóð mig eins og hetja. Gat samt ekkert.
Fór út að labba eftir æfingu. Óþolandi gott veður (sjá mynd 3).


2 ummæli:

  1. Það er einmitt búið að vera töluvert öskufall á gólfunum í húsinu mínu síðustu daga.

    SvaraEyða
  2. Ertu byrjuð að reykja og neitar að nota öskubakka? Brúmm tiss!

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.