laugardagur, 1. maí 2010

Á fimmtudaginn komst ég að því að ég átti 8 daga sumarfrí inni frá því í fyrra, sem þurfti að leysa út fyrir 1. maí (í dag). Ég tók því 8 daga frí í gær.

Ég ákvað að eyða fríinu í ferðalög og svaf því 75% af deginum. Draumfarir mínar voru bæði exótískar og fræðandi. Ég kvíði VISA reikningnum.

2 ummæli:

  1. Það var loksins að þú fékkst smá frí :)

    SvaraEyða
  2. hehe já. 8 daga frí á einum degi er of mikið samt. Ég ofhvíldist.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.