fimmtudagur, 5. október 2006

Einu sinni þráði ég ekkert heitar en að segja "ég má ekki vera að þessu, ég er á leið á fund". Ég hlakkaði mjög til að verða fullorðinn og geta sagt þetta.

Núna, þegar ég er kominn í vinnu þar sem það eru fundir hvern einasta dag og stundum nokkrir á dag þrái ég ekkert heitar en að segja "Ekkert mál, ég má alveg vera að þessu. Ég er alls ekki á leið á fund."

Ég er að ljúga. Ég elska að fara á fundi!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.