Fyrir ykkur sem eruð hrædd við drauga; ég get og ætla hérmeð að eyða draugahræðslu ykkar.
Ég þarf nefnilega að viðurkenna svolítið fyrir ykkur; ég er skyggn. Ég hef ekki séð einn einasta draug um ævina. Þar með telst það full sannað að draugar eru ekki til.
Sjá grafísku útgáfuna af þessari færslu hér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.