Nýr bloggari hefur bæst við í safnið. Hann hefur skapað sér þá sérstöðu hjá mér að ég þekki hann mjög lítið en ég þekki þó alla þrjá bræður hans, þá Erling, Elfar og Víði. Þessi heitir hinsvegar Hafþórarinsson (spara pláss).
Hér er hlekkur á hann. Gjörðu svo vel og takk fyrir hlekk á mig og Arthúr.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.