Fyrir stuttu síðan gerði ég lista yfir þrjá svölustu menn heimsins, að mínu mati. Nýlega lentu svo tveir af þessum þremur mönnum í slagsmálum niðri í bæ, svo listinn er ónýtur.
Þá þýðir ekkert annað en að búa til nýjan lista. Hér er hann:
3. Johnny Depp. Friðarsinni, hlédrægur (þrátt fyrir að allar stelpur putti sig í rassgatið yfir honum) og einn besti leikari sögunnar.
2. Jack White úr White Stripes. Eftir að hafa séð þessa frétt, þessa mynd af honum og heyrt plötuna Get behind me satan með sveitinni hans; the white stripes skýst hann beint í annað sætið.
1. Nick Cave. Enn og alltaf sá svalasti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.