Ég held áfram að prófa mig áfram í útliti þar sem mér finnst mig skorta sérkenni til að skara fram úr hvað útlit varðar. Um helgina prófaði ég enn eitt útlitið og er nú staddur svoleiðis í skólanum til að kanna viðbrögðin.
Hér er mynd af nýja útlitinu.
Þar sem enginn hefur haft svona skegg eða augnaráð í 60 ár er nánast öruggt að ég er búinn að skapa mér sérstöðu sem þýðir að sjálfsögðu tafarlausar vinsældir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.