miðvikudagur, 23. janúar 2013

Heilastormun

Í nótt vakti ég til klukkan 3 til að finna leiðir til að hætta að fara alltaf of seint að sofa. Ég fann enga leið.

Í dag slefa ég úr þreytu. Ég gefst ekki upp og reyni aftur í nótt.

2 ummæli:

  1. Hahaha...settu remindre á símann þinn svo þú munir að fara snemma að sofa. :)

    SvaraEyða
  2. Ef reminderinn um að fara á fætur virkar ekki þá efast ég að reminder um að fara að sofa geri það.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.