Í dag átti Valería Dögg, bróðurdóttir mín 2ja ára afmæli. Hún nýtti tækifærið og stjórnaði foreldrum sínum eins og tuskudúkkum:
Ég gaf henni auðvitað litla körfu og körfubolta í afmælisgjöf, sem hún æfði sig á um kvöldið. Í næstu viku ætla ég að kenna henni að drippla körfubolta. Fyrsti leikur tímabilsins er svo í næsta mánuði.
Hún verður farin að troða yfir þig í næstu viku. Vittu til.
SvaraEyða