Í dag er ég í fríi frá vinnu vegna frídaga sem ég á eftir að taka út frá í fyrra.
Dagurinn var því nýttur í að semja nýtt ljóð. Að þessu sinni tók ég fyrir efni sem er mér huglægt; ferhyrning.
Ljóðið heitir ferhyrningur
Ljóðið bætist við ljóðasafn mitt sem má finna hér og húðflúrað á bakið á mér.
Ég stefni svo á að halda ljóðaupplestrarkvöld þegar ég hef náð 250 ljóðum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.