Einu gallarnir voru birtuskilyrði, slæmt veður og að ég var í bílnum mínum, á ferð, eins og hinn bíllinn. En ég lét það ekki stoppa mig. Mér sortnaði reyndar fyrir augun þegar ég fattaði að ég var að koma að beygjunni heim og tími til að taka myndina að renna út.
Myndin kom ekkert sérstaklega út en þar sem ég lagði ótrúlega mikið á mig fyrir þessa mynd finn ég mig tilneyddan til að birta hana.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.